mánudagur, nóvember 07, 2005

Dresden í stuttu máli:

Föstudagur:
Komin til Dresden seinni part dags - pöbbarölt í Neustadt með góðu fólki - mikið gaman, mikið grín - gist frítt á Hilton

Laugardagur:
Túristadagur með Kjartani - Frauenkirche og Zwinger og gamlar nýbyggingar - brynju- og sverðasafn - hangs baksviðs - syfja - stórkostlegir tónleikar - magnaðir tónleikar - Amína æðisleg - stórkostlegir tónleikar - Sigurrós bara géðveik - stórkostlegir tónleikar - upplifun dauðans, missa andann, tár í augun - aftershow í búningsherbergi - AHA! - Þjóðverjar að spila rokkabillí músík í anddyri Kulturpalast - hoppistuð - diskótek í molli - Hildur ógnar hóru - glatað geim - kojari í rútunni - grænt te með eplabragði og gott að borða f. svefninn - gist í grænum kojum f. 5 evrur

Sunnudagur:
Lestarferð - sjóriða

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Klikkað!

10:44 f.h.  
Blogger Herdís Anna said...

hehehe æ nó!!!
tótallí kreiseh!

5:11 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home