fimmtudagur, október 27, 2005

Er i München. Lifid er gott. Thad er ekki haegt ad hringja i mig, en thad er haegt ad senda sms. Thad raettist ur afmaelisdeginum. Her er gott ad vera. Er buin ad fara i sundlaugina hennar Onnu. Tomas thad hefdi verid gaman ad hafa thig med i sundfjor. En thad er erfitt ad fara i handahlaup i vatni. Fekk gott ad borda og besta dessert ever. Mmmmm :)
Bis später!

2 Comments:

Blogger Syngibjörg said...

Dísa-skvísa, hvað ertu að gera í Saltzburg? Skiptinemi?
Rataði óvart inn á síðuna þína, gaman. Fer að sjá Þórunni í óperunni 12.okt. Gamlir nemendur farnir að poppa upp hér og þar, í Idolinu, Ástarfleyinu!og hvað veit ég næst kannski danskeppni. Ha de bra,kveðja frá ísfirðingi og gömlum kennara
Ingibjörg Gunnlaugs

2:02 f.h.  
Blogger Herdís Anna said...

og ja btw. eg get heldur ekki svarad smsum...! :)

5:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home