laugardagur, september 03, 2005

Allir að kvitta fyrir komu sina!

Það eru greinilega fleiri en ég hélt að lesa þetta blessaða rugl hérna, komment frá Tobba og alles.
Mér þætti mjög vænt um ef allir sem lesa þetta skrái nafnið sitt hér í kommentakerfið (kann ekkert að setja inn gestabók) svo ég hafi einhverja hugmynd um hvað er í gangi! ;)

Takk

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ gella, kem reglulega við hérna ;)
Við verðum bara í bandi :)

Fanný

6:33 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

kvitt frá tótunni... daglegur gestur á þessari snilldar síðu!!
lov jú pæjan mín..

Tóta

11:37 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Tell me once tell me twice... blogglestur er betri en námsbókalestur!

2:44 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Kvitt frá Egga Beib!

6:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, hæ!
Kvitt frá mér, kíkji stundum, skemmtileg lesning ;)

Kveðja,
KHÓ

12:01 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Kem eiginlega aldrei hingað, en kvitt samt!

7:08 e.h.  
Blogger Birna said...

Hef aldrei komið hér áður, datt hér inn veit ekki alveg hvernig en var einmitt á leiðinni að senda þér sms og spyrja um mailið þitt, er með myndir af okkur frá mýrarboltanum sem ég ættla að senda þér.
Kv
Birna

7:26 e.h.  
Blogger Herdís Anna said...

jei þetta er svo skemmtilegt! :)
Vá hvað ég hlakka til að fá myndirnar kæra frænka - það er herdisanna@gmail.com!

11:21 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

kvitt frá mér ;)

12:06 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home