Ísafjörður - HERE I COME!!!
Komst að því að það er bara helv. fínt að mála sig í strætó á leið til vinnu. Mjög hentugt. Annað hvort getur maður þá sofið fimm mín. lengur, eða bara farið á lappir í rólegheitunum og svona, tekið sér meiri tíma í allt. Algjör snilld.
Samt - gott sleppa eyelinernum. Það er þá hægt að bæta honum við þegar á áfangastað er komið. Já þetta var tímasparnaðarráð í boði Dísu í tilefni af því að hún svaf yfir sig í gær.
Jæja, fer í flug beint eftir vinnu, taskan undir borði, all set. Sjáumst þar!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home