miðvikudagur, ágúst 24, 2005

Nýtt lúkk

Já, tók drastíska ákvörðun um að breyta lúkkinu á blogginu (ég hef mínar ástæður) og allir linkarnir duttu út! F**k....

En er þetta ekki betra svona?

5 Comments:

Blogger Telma said...

Júts! Líst vel á þetta:D ... þurfiði að læra að kenna fólki að syngja í haust? (og má Hafdís taka með sér vinkonu á nýnemadjamm? og ætlaru í kórinn? eða kannski bara að koma með á kórdjamm einhvern tíma? baaaara spyr

10:54 e.h.  
Blogger Telma said...

) gleymdist að loka sviga

10:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hafdís má örugglega taka með sér vinkonu á nýnemadjamm - hvenær er það? ;) já, þurfum örugglega að læra að kenna fólki að syngja í haust, en ég verð ekki í því né verð ég með í kórnum því miður (væri svo þokkalega til í það!), þar sem ég er að fara sem skiptinemi til Salzburgar í fjóra mánuði...... :)

10:41 f.h.  
Blogger Telma said...

Óóóó ég hélt kannski ef til vill að það hefði dottið upp fyrir.. égersvohissa! Gott hjá þér, það verður pohottþétt æði! Ví

1:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mozarteum bebeh, þokkalega mikið ví! :)

5:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home