miðvikudagur, ágúst 17, 2005

Listavaka ungs fólks á Menningarnótt




Allir að mæta á tónleika í Hallgrímskirkju milli 21 og 22.

Þar verða sex(ý) verk, þar af tvö glæný, eftir ung og upprennandi tónskáld flutt af ungu og upprennandi tónlistarfólki.

Ógó flott!!!