Jæja strákar
Sko, þó ég sé ógó pirruð út í ykkur núna, ætli að vera ýkt sjálfstæð og nenni ekki einhverju rugli, þá þýðir það ekki endilega að ég sé ekki til í einhvern smá rómans svona þegar haustar að. Segi bara eins og Dúnna frænka, af hverju er manni aldrei boðið á deit hérna?
Ekki það að ég ætli að fara að standa í einhverju langtímarugli neitt, flytjandi til útlanda og allt það, nei nei, engar áhyggjur af því.
Allavega - ef einhvern hot gæja langar í huggó dúllerí í skamma stund þá skal sá hinn sami ekki vera feiminn ... daddaraaa :)
2 Comments:
hahahahaha þú ert svo fyndin!
ertu að djóka! ég er ekki að djóka...
Skrifa ummæli
<< Home