föstudagur, júlí 29, 2005

Viltu með mer vaka er blomin sofa?

Úúú lífið er svo ljúft, lifið til botns elskurnar mínar.

Villtist næstum í Þingholtunum á heimleiðinni núna áðan - sko ekki sönn miðbæjarrotta fyrir fimmeyring. En kannski eftir tvö ár enn, þá verð ég búin að læra á þetta. Var heldur ekkert lengi að finna mig sko.

Mmmm páskaegg...

3 Comments:

Blogger Telma said...

Mmmm súkkulaði! .. hvað á maður annars að gera af sér á svona helgi (á helgi) verandi í suðurmannaborgarvíkinni? Jah, ég spyr

1:51 e.h.  
Blogger Herdís Anna said...

Jah, það er nú það. Það er er ágætt held ég að láta bjóða sér í eins og nokkur partý til dæmis. Svo er hægt að gera ýmislegt þar f. utan, t.d. tjalda í garðinum hjá nágrannanum, ganga Esjuna, föndra (t.d. skartgripi), baka og bjóða í fínt boð, fara í Hallgrímskirkjuturn og hrækja niður... hitt og þetta sko...
Hvað ætlar þú að gera Telmulíus? Kannski maður rekist á þig? :)

2:11 e.h.  
Blogger Telma said...

Það er ekki ólíklegt að þú rekist á mig! Kannski fæ ég hrákann þinn í hausinn? híhí
Veit ekkert hvað ég bauka mun, en verð að finna mér eitthvað.. fyrir utan að lesa Harry Potter auðvitað! :D fín ráð hjá þér samt Herodísos

4:27 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home