miðvikudagur, júlí 13, 2005

Dryas - tonleikar!!!


Íslensk mjúsík fyrir sópran, selló og píanó:

Árbæjarsafn, 14. júlí kl. 15:00
Sigurjónssafn, 16. júlí kl. 16:00
Kjarvalsstaðir, 17. júlí kl. 14:00
Þjóðmenningarhúsið, 19. júlí kl. 12:15
Iðnó, 19. júlí kl. 20:00
Hamrar, 21. júlí kl. 20:00

Frítt inn alls staðar og allir velkomnir! :)



btw. súkkulaðirúsínur og salthnetur - stórhættulega gott!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig gengur sund kennslan?

2:28 f.h.  
Blogger Herdís Anna said...

Hehehe, ansi hægt því miður.... Er samt alveg búin að horfa á dvdið sko. Á bara enga sundlaug til að æfa mig í :(

3:17 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

aha... ennþá verið að jappla á leyfum helgarinnar!! ;) eins gott að rommið sé ekki búið!!

3:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hahaha, neinei, nóg eftir af því. Það verður ekkert notað aftur fyrr en blandarinn verður næst brúkaður :)

3:07 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home